Stúdentaíbúðir og heimavist

Ástandið er það sama á flestum nemendagörðum. Það er ekki nægilega mikið framboð af stúdentaíbúðum hjá félagsstofnunum stúdenta til að anna þeirri gríðarlega miklu eftirspurn sem er eftir slíkum húsakosti. Nemendur þurfa því að leigja á almennum leigumarkaði, oft dýrum dómi.

Húsnæði

Húsnæðislausnir okkar eru þróaðar með áherslu á sveigjanleika, nútíma arkitektúr, hárra gæðastaðla og eru fljótleg og hagkvæm í uppsetningu. Við leggjum metnað í gott samstarf við viðskiptavini okkar, áreiðanlegan afhendingartíma og erum með ástríðu fyrir því að taka þátt í að búa til heimili.

Að lifa er meira en að búa

Gott skipulag og vönduð framleiðsla gerir okkur kleift að byggja spennandi nútímabyggingar með fremur litlum tilkostnaði.

Húsnæði framtíðarinnar verður að geta lagað sig sífellt hraðar að síbreytilegu samfélagi, umhverfi og aðstæðum. Í framtíðinni mun val á húsnæði tengjast lífsstíl fólks.