Einingabyggð fjölbýlishús

Það er mikil þörf fyrir fjölbýlishús en byggingartími þeirra er allt annar er stuttur. Fjölbýlishúsin okkar úr timbureiningum geta verið tilbúin tíu vikum eftir að grunnurinn er klár. Fleka einingunum er lyft á grunninn og sett saman á staðnum.

Við bjóðum allt að fjögurra hæða fjölbýlishús og eru öll okkar hús afhent með fullkláruðum eldhús- og baðinnréttingum ásamt flísalögðu baðherbergi.

Íbúðarstærðirnar eru fjölbreytilegar:

ibudir_1

ibudir_2

 

Og eru allar hinar glæsilegustu:

interior_ibud_1

ibudir_interior_2

bad_ibud.JPG